Fara í efni

Fréttabréf Ríkiskaupa

Ljósmynd: Solen Feyissa á Unsplash
Ljósmynd: Solen Feyissa á Unsplash

Komið er út fyrsta fréttabréf Ríkiskaupa.

Fréttabréfið verður sent reglulega til innkaupafólks og annarra áhugasamra um opinber innkaup. Því er ætlað að veita gagnlegar upplýsingar og fróðleik um hvað eina sem snýr að opinberum innkaupum.

Í þessu fyrsta fréttabréfi er sem dæmi kynning á Innkaupaskólanum, Nýsköpunarmótinu þann 29. nóvember nk., sagt frá nýjum rammasamningum og mögulegum framlengingum og fyrirhuguðu sameiginlegu útboði A-hluta stofnana á rafbílum.

Fréttabréf, nóvember 2022