Fara í efni

Gæðamál og vottanir

Með gæðastefnu leggja Ríkiskaup áherslu á vel skilgreinda verkferla í verkefnavinnu og  stuðla með þeim að stöðugum umbótum í starfsemi stofnunarinnar. 

Ríkiskaup hafa hlotið ISO 9001 vottun og jafnlaunavottun ÍST 85:2012 samkvæmt  jafnlaunastaðlinum.

Gæðastjóri Ríkiskaupa er Laufey Hlín Björgvinsdóttir. 

 Á myndinni má sjá Halldór Ó. Sigurðsson forstjóra Ríkiskaupa og Laufeyju Hlín Björgvinsdóttur gæðastjóra Ríkiskaupa taka við vottunarskírteini frá Kjartani J. Kárasyni framkvæmdastjóra Vottunar hf.

Á myndinni má sjá Halldór Ó. Sigurðsson þáverandi forstjóra Ríkiskaupa og Laufeyju Hlín Björgvinsdóttur gæðastjóra Ríkiskaupa taka við vottunarskírteini frá Kjartani J. Kárasyni framkvæmdastjóra Vottunar hf.

 

 
Uppfært 19. janúar 2021
Getum við bætt síðuna?