Fara í efni

Rammasamningar

RK 15.01 Starfsmannafatnaður

  • Gildir frá: 01.03.2016
  • Gildir til: 28.02.2020

Um samninginn

Rammasamningur um starfmannafatnað er runnin úr gildi. 

Stefnt er að bjóða hann út að nýju, en þar til það verður gert og hann hefur tekið gildi, þá er kaupendum bent á 24. grein laganna um opinber innkaup, þ.e. við innkaup undir viðmiðunarupphæðum skal ávallt gæta hagkvæmni og gera samanburð meðal sem felstra fyrirtækja. Slíkur samanburður skal jafnan gerður með rafrænum aðferðum.  Ef kaup eru yfir viðmiðunarupphæð vegna innlendrar útboðsskyldu, þá skal fara í útboð.

 

Seljendur

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.