RK 12.03 Gólfefni, þiljur og kerfisloft
- Gildir frá: 30.05.2023
- Gildir til: 30.05.2025
Um samninginn
Nýr samningur um Gólfefni, þiljur og kerfisloft
Tók gildi þann 30.05. 2023 og gildir í tvö ár eða til 30.05.2025.
Markmið útboðsins var að tryggja áskrifendum rammasamnings fjölbreytt úrval og hagkvæm verð á byggingarvörum ásamt góðri þjónustu bjóðanda.
Kynningarfundur um samninginn
Helstu atriði sem farið var á kynningarfundinum voru niðurstöðu útboðsins, þau kjör sem í honum felast og hvernig hægt er að kaupa innan samnings.
- Byggingarvörusamningurinn skiptist í 9 hluta og 142 undirflokka (þessi er 1 hluti af 9)
- Kjör innan samnings eru föst til 30.05.24
- Kaup innan samnings fara fram sem bein kaup eða örútboð
- Lykilávinningur samnings:
- Ný aðferðafræði með fækkun birgja og enginn forgangsbirgi
- Verð á stikkvörum í stað meðalprósentuafslátta
- Einföldun á innkaupaferli fyrir aðila samnings (engin hámarksupphæð á kaupum innan samnings)
Seljendur
Skoða kjör
Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.