RK 05.03 Bifreiðakaup
- Gildir frá: 01.11.2021
- Gildir til: 31.10.2022
Um samninginn
ÞESSI SAMNINGUR ER FALLINN ÚR GILDI
Áætlað er að innkaup ríkisins á bifreiðum fari í gegnum gagnvirkt innkaupakerfi, svokallað DPS, og tekur sá samningur gildi strax í byrjun ár. Þangað til má senda fyrirspurnirn varðandi bifreiðakaup á bilanefnd@rikiskaup.is
Verðfyrirspurn fyrir önnur innkaup undir viðmiðunarmörkum
Þegar keypt er vara eða þjónusta sem ekki er til í rammasamningum og um er að ræða kaup undir viðmiðunarmörkum skal engu að síður kanna verð hjá mögulegum bjóðendum eins og kostur er með formlegri verðfyrirspurn.
Kaupendur eru hvattir til þess að kynna sér sérstakt eyðublað fyrir verðfyrirspurnirog nota það þegar kannað er verð á vöru og þjónustu undir viðmiðunarmörkum.
Samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar frá desember 2019 á meginreglan að vera að allar bifreiðar ríkisins verði vistvænar nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars.
Frétt af vef Stjórnarráðsins um stefnu ríkisstjórnar varðandi kaup á vistvænum bílum
Seljendur
Skoða kjör
Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.