Fara í efni

Innkaupadagur Ríkiskaupa 2020

Innkaupadagur Ríkiskaupa verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu fimmtudaginn 19.03.2020 kl. 13.00 - 17.00.

Dagskrá:

12.30   Skráning og afhending ráðstefnugagna
13.00   Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa setur Innkaupadag 2020
13.15    Ávarp fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar
13.30   Innkaupavefur ríkisins – áhrif hans á innkaupastarf ríkisins
              Sigrún Svava Valdimarsdóttir – verkefnastjóri hjá Ríkiskaupum
13.50   Umhverfismál og opinber innkaup – vistvænar áherslur
              Björgvin Valdimarsson  - sérfræðingur hjá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
14.10   Rammasamningar
              Jón Ingi Benediktsson – teymisstjóri rammasamningateyms Ríkiskaupa
14.30 – 14:50 Kaffihlé
14:50   Innkaupamaður ársins 
15.00   Samstarf opinberra aðila og einkafyrirtækja um mannvirkjaframkvæmdir (PPP)
              Lovísa Anna Finnbjörnsdóttir  - sviðsstjóri fjármálaráðgjafar hjá Deloitte 
15.20   Opinber innkaup – hvað má bæta að mati seljenda?
              Andrés Magnússon  - framkvæmdastjóri  Samtaka verslunar og þjónustu
15.40   Hugvekja frá kærunefnd útboðsmála -  nýleg úrskurðarframkvæmd
               Ásgerður Ragnarsdóttir - dómari og formaður kærunefndar útboðsmála
16.00 – 17.00  Léttar veitingar

Skráning á innkaupadaginn

Innkaupamót

Í tengslum við innkaupadaginn verður haldið innkaupamót frá kl. 10.00 - 12.00 þar sem innkaupafólki gefst tækifæri til að ræða sínar áskoranir í innkaupunum við ráðgjafa Ríkiskaupa.
Sér skráning er á innkaupamótið.

Skráning á innkaupamótið

Innkaupamaður ársins

Á innkaupadeginum verður innkaupamanni ársins veitt viðurkenning. 
Opið er fyrir tilnefningar til 10.02.2020.

Tilnefning til innkaupamann ársins