Fara í efni

21018 - Þverfagleg teymi fyrir Stafrænt Ísland

Opnunardagsetning: 15.1.2020 kl. 13:00
Tilboð bárust frá 26 aðilum í þverfagleg teymi fyrir Stafrænt Ísland, sem eru eftirtaldir í stafrófsröð:

Advania
Aranja ehf
Capacent ehf
Crayin Iceland ehf
Deloitte ehf
EY
Fuglar hef
Gangverk
Gofore Oyj
Hugsmiðgjan
Itera Norge AS
Kolibri ehf
KPMG
Kvika Consulting ehf
Netheimur ehf
Origo
Overcast Software
Parallel Ráðgjöf ehf
Premis ehf
Prógramm ehf
Reon
Sensa ehf
Sjá viðmótsprófanir ehf
Stafrænar lausnir ehf
Stefna ehf
Vettvangur ehf

Eins og fram kom í útboðslýsingu áskilur Ríkiskaup sér rétt til að bíða með að gefa upp verð bjóðenda þar til teymi hafa fengið einkunn fyrir notkunardæmi og kynningar. Einkunn allra bjóðenda verður gefin upp þegar niðurstaða liggur fyrir, eftir að notkunardæmi og kynningar hafa fraið fram og niðurstaða þeirra liggur fyrir.
Úrvinnsla tilboða er í gangi.

Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.