Fara í efni

Rammasamningar

RK 17.10 Trésmíði

  • Gildir frá: 14.06.2016
  • Gildir til: 30.06.2020

Um samninginn

Nýr rammasamningur um þjónustu iðnmeistara tók gildi 14.06.2016 og gildir í tvö ár. Heimilt er að framlengja samningi um 1 ár í senn, tvisvar sinnum. Samningi hefur verið framlengt um eitt ár í annað sinn og gildir til 30.6.2020.

Með vísan til kafla 0.1.3. í skilmálum rammasamningsútboðs um Þjónustu iðnmeistara, verður fyrirtækið Viðhald og viðgerðir tekið út af lista yfir seljendur innan rammasamnings frá og með 14. desember 2017.


Rammasamningur um þjónustu Iðnmeistara var boðinn út með talsvert breyttu sniði, boðnar voru út ofangreindar iðngreinar í neðangreindum fjórum köflum eftir kaupendahóp:
1. Verkefni LSH
2. Verkefni Ríkiseigna
3. Verkefni annara kaupenda
4. Verkefni Isavia Keflavíkurflugvelli

Rammasamningar sem verða til vegna kafla 1, 2 og 4 eru samningar sem afhentir eru ofngreindum stofnununum og þær einar geta notað sinn kafla. Ekki verður fjallað nánar um þessa kafla hér. 

Kafli 3 Verkefni annara kaupenda 

Kafli 3 er sá hluti samningsins sem er ætlaður fyrir allar aðrar stofnanir ríkisins, þ.m.t. Isavia utan Keflavíkurflugvallar. Hann skiptist í tvo hluta eftir eðli og umfangi innkaupanna:

A Fastverðssamningur skiptur eftir landssvæðum:

Þegar umfang innkaupa er minna en 500 tímar, skulu innkaup fara fram samkvæmt fastverðshluta samningsins á þeim kjörum og skilmálum sem eru skilgreindir í rammasamningnum. Samningsaðilum hefur verið raðað upp, lægsta tilboðsverð efst og hin í röð þar fyrir neðan, innan hvers landsvæðis.Við kaup í þessum hluta samnings skal kaupandi fyrst leita til þess sem lægst býður verð, geti hann ekki tekið að sér verkið, skal gengið að þeim næsta og svo koll af kolli þar til aðili finnst sem getur tekið að sér verkið.

B Örútboðssamningur óháður landssvæði:

Þegar umfang innkaupa er meira en 500 tímar eða  skilmálar eru aðrir en í fastverðshluta, skal bjóða þau kaup út með örútboði í B hluta samningsins þar sem  skilmálar eða tæknilegar kröfur eru skýrðar nánar. 

Verkefni yfir innlendum útboðsmörkum eru undanskilin í þessu útboði, þau SKULU boðin út í opnu útboði. 

Mælt er með að nota örútboðshnapp undir hverri iðngrein fyrir sig til að senda örútboð til þjónustuaðila!

Kaupendahópurinn 

Kaupendahópurinn samanstendur af öllum öðrum aðilum að rammasamningum en þeim sem falla undir hluta 1,2 og 4. Þjóðarbókhlaðan, Háskóli Íslands, Isavia utan Keflavíkurflugallar eru dæmi um stofnanir í kafla 3 sem sjá alfarið um viðhald sinna fasteigna óháð umfangi.

ATHUGIÐ að eftirfarandi sveitarfélög eru ekki aðilar að rammasamningi um þjónustu iðnmeistara:

Akureyrarbær                                     
Kópavogsbær

A Fastverðssamningur skiptur eftir landssvæðum

Landinu er skipt upp í 20 markaðssvæði sem miðast við landfræðilegar aðstæður eða hefðbundin athafnasvæði verktaka.  Verktakar sem uppfylltu skilyrði um viðbragðstíma upp á eina klst. gátu boðið í tiltekið markaðssvæði. Við kaup í þessum hluta samnings skal kaupandi fyrst leita til þess sem lægst býður verð.

Ef færri en þrír verktakar í hverri iðngrein, og á tilteknu svæði, taka þátt í rammasamningsútboðinu þá telst fullnægjandi samkeppni ekki fyrir hendi og rammasamningur  því ekki í gildi í þeirri iðngrein á því svæði.

Upplýsingar um þjónustuaðila eftir svæðum og iðngreinum eru á læstu svæði kaupenda.

Svæðaskipting er eftirfarandi: 

Svæði Afmörkun svæðis              
I Reykjavík, Mosfellsbær, Seltjarnarnesbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Kjósarhreppur
II Akraneskaupstaður, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Borgarbyggð 
III Snæfellsbær, Grundafjarðarbær, Helgafellssveit, Stykkishólmsbær, Eyja og Miklaholtshreppur
IV Tálknafjörður, Vesturbyggð
V Ísafjarðarbær, Bolungarvík, Súðavíkurhreppur
VI Reykhólahreppur, Strandabyggð, Kaldrananeshreppur, Árneshreppur
VII Dalabyggð, Húnaþing vestra,
VIII Húnavatnshreppur, Blönduósbær, Skagaströnd, Skagabyggð, Sveitafélagið Skagafjörður, Akrahreppur
IX Dalvíkurbyggð, Fjallabyggð
X Akureyri, Hörgársveit, Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsströnd, Grýtubakkahreppur,
XI Þingeyjarsveit, Skútustaðarhreppur, Norðurþing, Tjörneshreppur
XII Svalbarðshreppur, Langanesbyggð, Vopnafjarðarhreppur
XIII Fljótsdalshérað, Seyðisfjarðarkaupstaður, Borgarfjarðarhreppur
XIV Fjarðabyggð, Breiðdalshreppur
XV Djúpavogshreppur, Sveitarfélagið Hornafjörður
XVI Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur
XVII Vestmannaeyjar
XVIII Grímsnes- og Grafningshreppur, Bláskógabyggð, Hrunamannahreppur,Skeiða- og Gnúpverjahreppur
XIX Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Flóahreppur, Árborg, Ölfus, Hveragerðisbær
XX Grindavíkurbær, Reykjanesbær, Sandgerðisbær, Garður, Vogar

 

B Örútboðssamningur óháður landssvæði

Þegar umfang innkaupa er meira en 500 tímar eða  skilmálar eru aðrir en í fastverðshluta, skal bjóða þau kaup út með örútboði í B hluta samningsins þar sem  skilmálar eða tæknilegar kröfur eru skýrðar nánar. 

Forsendur eru til staðar fyrir örútboði þegar einhver ákveðin skilyrði eða kjör eru ekki tiltekin innan rammasamningsins, t.d. þegar verk eru stærri en tilgreind viðmið eða þegar skýra þarf nánar skilmála og kröfur. Þá er lýsing á tilteknu verkefni (örútboð) send til rammasamningshafa í viðkomandi iðngreinum og óskað eftir t.d. verðum í tiltekið verkefni, að almennum kröfum rammasamnings og sértækum kröfum verkefnisins uppfylltum.

Um framkvæmd örútboða: 

a)   Við gerð hvers einstaks samnings skal kaupandi ráðfæra sig skriflega við rammasamningshafa. 

b)  Kaupandi skal ákveða tilboðsfrest sem er nægilega langur til að rammasamningshafar geti gert tilboð vegna þess samnings sem um er að ræða. Við mat á lengd frests skal taka tillit til hversu flókið efni samningsins er svo og sendingartíma.

c)   Tilboð rammasamningshafa skulu vera skrifleg og efni þeirra skal vera trúnaðarmál þar til tilboðsfrestur er runnin út.

d)  Kaupandi skal velja á milli tilboða rammasamningshafa á grundvelli valforsendna sem fram hafa komið í skilmálum rammasamnings. 

Mælt er með að nota örútboðshnapp undir hverri iðngrein fyrir sig til að senda örútboð til þjónustuaðila!

Kröfur vegna örútboða

Eftirfarandi eru kröfur sem kaupendi getur sett í örútboði:

  • Verktaki skal hafa unnið við þrjú sambærileg verkefni á síðustu fimm árum. Verkkaupi áskilur sér rétt til að óska eftir meðmælum vegna sambærilegra verka.

  • Verkkaupi áskilur sér rétt til að setja fram auknar kröfur í útboðsgögnum um reynslu, sérhæfingu og afkastagetu verktaka ef verkefnin krefjast þess. Dæmi um slíkt eru friðuð hús, flókin tæknikerfi eða skammur verktími.

  • Verkkaupi mun í örútboðsgögnum setja fram tæknilegar kröfur til verksins.

  • Skráð gæðastjórnunarkerfi samkvæmt 32. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010 vegna leyfisskyldra verkefna.

  • Verkkaupi áskilur sér rétt til að meta frammistöðu verktaka í sérstöku skilamati. Meginmarkmið með skilamati er að stuðla að virku mati á verkefnum og greina frávik frá áætlun. Matið fer fram í samvinnu við verktaka þar sem báðir aðilar gefa verkinu einkunn hvað varðar verkframvindu og verkgæði. Framkvæmd skilamatsins verður lýst í örútboðsgögnum.

  • Verkkaupi mun setja ákvæði um viðurlög og uppsögn samninga í örútboðsgögn.

Seljendur

Afltak ehf.
Sími: 5814004/660
Tengiliður samnings
Jónas Bjarni Árnason
ÁK smíði ehf.
Sími: 8976036
Tengiliður samnings
Ármann Ketilsson
Árbygg ehf
Sími: 8966624
Tengiliður samnings
Lárus Gestsson
Ársæll Sveinsson
Sími: 854 2855
Tengiliður samnings
Ársæll Sveinsson
B. Hreiðarsson ehf
Sími: 8925272
Tengiliður samnings
Hreiðar B. Hreiðarsson
Beyki ehf.
Sími: 5879322
Tengiliður samnings
Haukur Örn Björnsson
Bogaverk ehf.
Sími: 587 7675/69
Tengiliður samnings
Bogi Arason
Bragi Guðmundsson ehf
Sími: 8944631
Tengiliður samnings
Bragi Guðmundsson
Byggingafélagið Hyrna ehf
Sími: 8925380
Tengiliður samnings
Örn Jóhannsson
Friðrik Jónsson ehf.
Sími: 4535088
Tengiliður samnings
Friðrik Jónsson ehf.
Geirnaglinn ehf
Sími: 4563766/862
Tengiliður samnings
Magnús Geir Helgason
GS Import ehf.
Garðabraut 2a
Sími: 892 6975/89
Tengiliður samnings
Þráinn Elías Gíslason
Guðmundur H.S. Guðmundsson slf
Sími: 8941447
Tengiliður samnings
Guðmundur Guðmundsson
Hástígur ehf
Sími: 5552463 / 8
Tengiliður samnings
Guðmundur Guðmundsson
HBH Byggir ehf.
Sími: 553 3322
Tengiliður samnings
Dagmar Þorsteinsdóttir
Heggur ehf.
Sími: 577 1424 /
Tengiliður samnings
Gylfi Skúlason
HH Trésmiðja ehf
Sími: 5656896/692
Tengiliður samnings
Hafþór Þorbergsson
Horn sf.
Sími: 861 3435
Tengiliður samnings
Kristinn Kristinsson
HUG-verktakar
Tengiliður samnings
Unnar Ragnarsson
Húsagerðin hf.
Sími: 892 3590
Tengiliður samnings
Áskell Agnarsson
Hvammsás ehf
Sími: 8943746
Tengiliður samnings
Stefán G. Jósafatsson
Íbenholt ehf.
Sími: 899 2584
Tengiliður samnings
Hreggviður Ágústsson
Ísak Jakob Matthíasson
Sími: 897 2726
Tengiliður samnings
Ísak Jakob Matthíasson
Íslenskir aðalverktakar
Sími: 4204200 / 6
Tengiliður samnings
Einar Ragnarsson
J.T. trésmíði slf.
Sími: 8941051
Tengiliður samnings
Jón J. Tryggvason
Jóhann Hauksson Trésmíði ehf.
Sími: 897 1334
Tengiliður samnings
Magnús Örn Jóhannsson
JS - Hús ehf
Sími: 660 0350
Tengiliður samnings
Jón Sigurðsson
K-tak ehf
Sími: 892 4569/89
Tengiliður samnings
Knútur Aadnegard
K16 ehf.
Sími: 8629192 / 5
Tengiliður samnings
Hannes Þór Baldursson
Kadinn ehf.
Sími: 868 0528
Tengiliður samnings
Guðni Sigurbjörn Sigurðsson
Kantur ehf.
Sími: 8994406
Tengiliður samnings
Jóhann Ríkharðsson
Knekti ehf.
Sími: 8921552
Tengiliður samnings
Hannes Jónsson
Krappi ehf.
Sími: 4878400 / 8
Tengiliður samnings
Óskar Pálsson
Launafl ehf.
Sími: 414 9400
Tengiliður samnings
Magnús Helgason
M Snær ehf.
Sími: 893 4294
Tengiliður samnings
Magnús og Steingrímur ehf
Sími: 5675400 / 8
Tengiliður samnings
Magnús Haraldsson
Miðvík byggingafélag ehf.
Sími: 897 9040
Tengiliður samnings
Hermann Þór Hermannsson
Múr og málningarþjónustan Höfn ehf
Sími: 5875100/660
Tengiliður samnings
Elías Víðisson
Neyðarþjónustan ehf
Sími: 5106666 / 8
Tengiliður samnings
Sif Grétarsdóttir
ÓHK trésmíðar ehf
Sími: 4671833 / 8
Tengiliður samnings
Ólafur H. Kárason
Óskar Bjarnason
Sími: 4216105
Tengiliður samnings
Óskar Bjarnason
Pétur R. Sveinsson
Sími: 8931916
Tengiliður samnings
Pétur R. Sveinsson
PJ byggingar ehf
Ásvegi 2
Sími: 4370140
Tengiliður samnings
PM - Parketmeistarinn þinn ehf.
Sími: 561 5412 /
Tengiliður samnings
Friðrik Már Bergsveinsson
Runólfur Bjarnason ehf.
Sími: 697 7045
Tengiliður samnings
Runólfur Bjarnason
Sérverk ehf.
Sími: 564 5796/89
Tengiliður samnings
Elías Guðmundsson
Sigurgeir Svavarsson ehf.
Sími: 8986027
Tengiliður samnings
ssvavarsson@simnet.is
Skipavík ehf
Sími: 430 1400
Tengiliður samnings
Sævar Harðarson
Smíðalist ehf.
Sími: 8980961/567
Tengiliður samnings
Kristmundur Eggertsson
Smíðandi ehf
Sími: 4824033/898
Tengiliður samnings
Gestur Már Þráinsson
Smíðastofa Sigurðar R.Ólafs ehf.
Sími: 561 4510
Tengiliður samnings
Sigurður R. Ólafsson
Sparri ehf.
Fitjabraut 30
Sími: 421 6833/89
Tengiliður samnings
Halldór Viðar Jónsson
Stálsmiðjan Framtak ehf.
Sími: 660 3533
Tengiliður samnings
Guðmundur Smári Sighvatsson
Stjörnustál ehf.
Súðarvogi 9
Sími: 555 3686/69
Tengiliður samnings
Grétar Jón Elfarsson
Stólpi ehf
Klettagörðum 5
Sími: 5680100
Tengiliður samnings
Tréborg ehf.
Sími: 553 3330/86
Tengiliður samnings
Magnús Justin Magnússon
Tréiðjan Einir ehf.
Sími: 4712030/892
Tengiliður samnings
Sigurður Sigurjónsson
Trésmiðja Haraldar ehf.
Sími: 8938897/487
Tengiliður samnings
Haraldur Einarsson
Trésmiðjan Akur ehf
Sími: 4306600/860
Tengiliður samnings
Halldór Stefánsson
Trésmiðjan Borg ehf.
Sími: 4535170/862
Tengiliður samnings
Sigurgísli Ellert
Trésmiðjan Stígandi ehf.
Sími: 452 4123
Tengiliður samnings
Guðmundur Arnar Sigurjónsson
Trésmiðjan Ýr ehf.
Sími: 4536765
Tengiliður samnings
Björn Fr. Svavarsson
Trésmíði ehf.
Sími: 8631519/861
Tengiliður samnings
Hörður Ólafsson
TSA ehf
Sími: 4212788/896
Tengiliður samnings
Ari Einarsson
TT trésmíði ehf.
Sími: 4861220/894
Tengiliður samnings
Tómas Tryggvason
Tveir smiðir ehf.
Sími: 4512448/860
Tengiliður samnings
Indriði Karlsson
Unit ehf.
Tengiliður samnings
Jón Gunnar Eysteinsson
Val ehf trésmiðja
Sími: 4642440/894
Tengiliður samnings
Kristján Ben Eggertsson
Valmenn ehf.
Sími: 8995298/899
Tengiliður samnings
Magnús Már Lárusson
Veghús Tréverk ehf.
Sími: 861 9339
Tengiliður samnings
Ingvi Þór Sigríðarson
Viðmið ehf.
Sími: 6602990
Tengiliður samnings
Grétar Jóhannesson
Vilji Byggingafélag
Sími: 690 8361
Tengiliður samnings
Steinar Sólveigarson
Vörðufell ehf.
Sími: 897 8960
Tengiliður samnings
Valdimar Bjarnason
ÞB Borg ehf.
Sími: 8941951
Tengiliður samnings
Þorbergur Bæringsson
Þórey ehf.
Sími: 892 4048
Tengiliður samnings
Guðmundur Sigurvinn Magnússon
Ölur ehf.
Sími: 462 1600
Tengiliður samnings
Örn Þórðarson

Skoða kjör

Kaupendur geta skoðað kjör í samningi með því að skrá sig inn.