Fara í efni

21667 - Örútboð vegna hýsingar og reksturs fyrir Hornafjarðarbæ

Í dag var opnun í ofangreindu útboði.

Tilboð bárust frá:
Advania - ISK 787.559
Advania - ISK 924.509
Þekking Tristan HF - ISK 985.288
TRS ehf. - ISK 1.019.894
Origo - ISK 2.239.230
Opin kerfi - ISK 3.981.959


Kostnaðaráætlun er ISK 35.500.000
Frávikstilboð voru ekki heimil skv. útboðsgögnum í þessu útboði.
Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt
heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum.
Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að meta
gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu
tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og
unnt er.
Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna