Fara í efni

21638 - RFI sameiginlegt húsnæði þriggja stofnana ríkisins

Í dag 18 mars 2022 kl 13.05 var opnun í verkefni 21638RFI - sameiginlegt húsnæði þriggja stofnana
ríkisins

Það bárust upplýsingar frá fjórum aðilum:

Fornubúðir
Íþaka
Reginn
Reitir

Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu. Markaðskönnun felur ekki í sér loforð um innkaupaferli
en kaupandi mun rýna þær upplýsingar sem fram komu til að ákveða næstu skref.

Húsnæðisöflun þessi er er undanskilin lögum um opinber innkaup nr. 120/2016, sbr. a. lið 1. mgr.
11. gr. Farið er að 45. gr. laga nr. 123/2015 um opinber fjármál, sem kveður á um að leggja skuli
áherslu á gagnsæi, hlutlægni, jafnræði og hagkvæmni við sölu, leigu og aðra ráðstöfun ríkiseigna.
Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.