Fara í efni

21488 - Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins óskar eftir leiguhúsnæði fyrir heimahjúkrun

Góðan daginn

Tilboð í húsnæði fyrir heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fyrir heimahjúkrun, voru opnuð kl. 13:00 í dag 22. júní 2021.

Alls bárust upplýsingar frá þremur (3) aðilum.

Ríkiskaup og Framkvæmdasýsla ríkisins þakka þátttökuna.