Fara í efni

21241 - Þjóðgarðurinn á Þingvöllum / Verslunar- og veitingarekstur

Ríkiskaup tilkynnir að tilboð bárust frá þremur bjóðendum í ofangreindu útboði :

Drífa ehf.
Lagardere Travel Retail ehf.
Sumardalur ehf.

Opnunardagsetning 19.05.2021 kl. 13:00
Framsetning opnunarskýrslu er með þeim fyrirvara að mat tilboða hefur ekki farið fram.

Ákveðið hefur verið að birta ekki boðin verð til að koma í veg fyrir að upplýsingar þar að lútandi hafi mögulega áhrif á vinnu matshóps um gæðaþátt útboðsins sbr. kafla 1.2.8 í útboðslýsingu.

Matshópur hefst nú handa við sína einkunnagjöf gæðaþáttar skv. forsendum útboðslýsingar, en hópinn skipa:

Einar Á.E Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum
Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður
Ásborg Arnþórsdóttir, ferðmálafulltrúi uppsveita Árnessýslu.

Samkvæmt áætlun er gert ráð fyrir að val tilboðs verði kynnt 26.maí nk.

Ríkiskaup þakka fyrir þáttökuna.