Fara í efni

21230: Alþingi - nýbygging – uppsteypa og fullnaðarfrágangur. Leiðrétt opnunarskýrsla

Opnunardagsetning: 3.09.2020 kl. 13:00 í Borgartúni 7 105 Reykjavík

Leiðrétt opnunarskýrsla 22.09.2020 

Tilboð eftir yfirferð eru eftirfarandi:

Nr.

Bjóðandi

Tilboð við opnun

Hlutfall af kostnaðar-áætlun

Tilboð eftir
yfirferð

Hlutfall af kostnaðar-áætlun

 

 

Verk A

Verk B

Verk A

Verk A

Verk B

Verk A

1.

ÞG verktakar ehf

3.047.032.626

3.327.158.429

93,18%

3.074.196.127

3.340.725.282

94,01%

2.

Ístak hf

3.066.270.625

3.359.318.174

93,77%

3.109.864.604

3.373.804.492

95,10%

3.

Eykt ehf

3.897.277.130

4.267.244.575

119,18%

3.921.873.779

4.281.275.677

119,93%

4.

Rizzani de Eccher S.p.A. ehf

4.030.076.362

4.423.664.337

123,24%

4.059.857.002

4.436.948.670

124,15%

 

Kostnaðaráætlun FSR: 3.270.030.787 kr. 

Yfirlitið felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í yfirlitinu er einungis birtar heildartilboðsfjárhæðir en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum.

Unnið er að frekari meðferð tilboðanna og fjárhag verkefnisins í samráði við verkkaupa.