Útgefið efni

Útgefið efni

Er skylt að bjóða út kaup á einu epli?

Vangaveltur Michael Lund Nørgaard, lögmanns hjá Statens og kommunernes indkøbscentral í Danmörku - SKI um í hve miklum mæli venjuleg innkaup falla undir útboðsskyldu. Greinin er þýdd af Guðmundi Hannessyni, forstöðumanni ráðgjafarsviðs Ríkiskaupa.

Lesa meira

Handbók um opinber innkaup

Handbók um opinber innkaup sem gefin er út af fjármálaráðuneytinu og Ríkiskaupum er nú aðgengileg á PDF formi á vef Ríkiskaupa. Handbókin var síðast endurskoðuð árið 2008 og er ætluð öllum þeim sem koma að opinberum innkaupum, jafnt kaupendum sem seljendum vöru og þjónustu.

Lesa meira

Leiðbeiningar um nýsköpun í opinberum innkaupum

Leiðarvísir með stuðningsefni fyrir þá sem taka ákvarðanir og vilja þróa og framkvæma innkaupastefnu sem hvetur til nýsköpunar. Lesa meira