Fréttalisti

Fréttalisti

Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala auglýsir til sölu tölvusneiðmyndatæki

22.12.2017

Ríkiskaup fyrir hönd Landspítala auglýsir til sölu tölvusneiðmyndatæki af gerðinni Philips Brilliance 64 frá árinu 2009.
Skjal, "CT system for sale at Landspitali University Hospital", hér að neðan, lýsir því sem í boði er.
Kaupandi þarf sjálfur að fjarlægja tækjabúnaðinn. Áhugasamir sendi inn tilboð fyrir 8. janúar 2018 á netfangið utbod@rikiskaup.is. Tilboð skulu innihalda upphæð í Evrum eða íslenskum krónum og tillögu að verkáætlun fyrir fjarlægingu tækisins.

Ath. Sjá breytingar á tæknilýsingu í meðfylgjandi skjali.
CT-system-for-sale-at-Landspitali-University-Hospital-(correction-3.1.2018)


Eldri fréttir