Fréttalisti

Fréttalisti

Tilkynning til aðila að rammasamningakerfi ríkisins

4.12.2017

Ríkiskaup tilkynna samningslok í eftirfarandi rammasamningum:


Flokkur
Samningslok dags:
Nýr samningur
fyrirhugaður
RK 14.21 Endurskoðun  30.09.2017
 Febrúar 2018
RK 04.01 Húsgögn
 30.11.2017
 Mars 2018
RK 11.11 Raftæki
 30.11.2017
 Mars 2018
RK 14.10 Túlka- og þýðingaþjónusta
 03.12.2017  Mars 2018
RK 05.05 Eldsneyti - ökutæki og vélar  31.12.2017  Janúar 2018
RK 14.26 Umhv.-, skipul.- og byggingamál
 31.12.2017  Mars 2018
Ríkiskaup biðjast velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta rof á samningum kann að hafa í för með sér fyrir aðila að rammasamningskerfinu og minna á eftirfarandi:

 • Séu innkaup undir viðmiðunarmörkum um útboðsskyldu skal fara eftir 24. gr. laga um opinber innkaup en þar segir:
        Við innkaup undir þeim viðmiðunarfjárhæðum sem tilgreindar eru í 1. mgr. 23. gr. skal kaupandi ávallt gæta hagkvæmni

        og gera samanburð meðal sem flestra fyrirtækja. Slíkur samanburður skal jafnan gerður með rafrænum aðferðum.

        Við þessi innkaup skal gæta að samkeppni og virða jafnræðisreglu 15. gr., svo og ákvæði 49. gr. um tæknilýsingar.

  Þegar keypt er vara eða þjónusta undir viðmiðunarmörkum skal því, eins og þarna kemur fram, kanna kjör hjá mögulegum bjóðendum eins og kostur er með formlegri verðfyrirspurn. Ríkisendurskoðun og Ríkiskaup hafa tekið saman
  sérstakt eyðublað til að halda utan um slíkar verðfyrirspurnir.  Kaupendur eru hvattir til þess að kynna sér eyðublaðið og nota það þegar kannað er verð á vöru og þjónustu undir viðmiðunarmörkum.

Eftirfarandi rammasamningar eru í gildi ásamt samningum um ábyrgðartryggingar ökutækja og flugsæti innanlands.

RK 03 02     Síma- og fjarskiptaþjónusta
RK 02 02     Prentun
RK 09 03     Hreinlætisefni og pappír
RK 15 01     Starfsmannafatnaður
RK 07 06     Borðbúnaður og eldhúsáhöld
RK 14 23     Rekstrarráðgjöf
RK 03 06     Hýsing og rekstrarþjónusta
RK 08 03     Kjöt og fiskur
RK 08 02     Matvæli
RK 10 01     Plastvörur o.fl.
RK 06 02     Vöruflutningar innanlands
RK 14 25     Öryggisþjónusta
RK 05 07     Raforka
RK 17 01     Þjónusta verktaka
RK 05 06     Eldsneyti- skip og flugvélar
RK 09 02     Persónulegt hreinlæti, Bleiur, undirlegg og dömubindi
RK 09 07     Microsoft hugbúnaðarleyfi
RK 05 02     Leigubílaakstur
RK 02 03     Ljósritunarpappír
RK 03 05     Netbúnaður
RK 05 01     Bílaleigubílar
RK 14 28     Flugsæti til og frá Íslandi
RK 01 01     UT prentlausnir
RK 03 01     UT tölvubúnaður
RK 16 05     Úrgangsþjónusta
RK 02 01     Skrifstofuvörur
Eldri fréttir