Fréttalisti

Fréttalisti

Væntanlegt útboð á innanhússframkvæmdum

26.7.2017

Á næstu vikum fyrirhugar Framkvæmdasýsla ríkisins útboð á umfangsmiklum innanhússframkvæmdum sem fela í sér endurbætur og breytingar á eldra skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í höfuðborginni. Um er að ræða alls um 1620 m2 svæði, á fjórum hæðum. Fyrirhugað er að deila framkvæmdum niður í 3 áfanga og stefnt er að verklokum á heildarframkvæmdinni fyrir áramót 2018/19.


Eldri fréttir