Fréttalisti

Fréttalisti

honnunarsamkeppni

Niðurstaða í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreit - 19.12.2016

Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Alþingis bauð til opinnar hönnunarsamkeppni um nýja byggingu fyrir Alþingi á Alþingisreit í júní í sumar. Niðurstaða dómnefndar liggur nú fyrir og hlutskörpust varð tillaga frá arkitektum Studio Granda

Lesa meira
Jolakvedja-2016

Jólakveðja Ríkiskaupa - Jólalokun - 15.12.2016

Um leið og Ríkiskaup óska öllum viðskiptavinum sínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, viljum við minna á, að stofnunin verður lokuð þriðjudaginn 27. desember vegna jólafrís starfsmanna.

Lesa meira
Log

Ný lög um opinber innkaup - 3.11.2016

Þann 28. október sl. tóku gildi ný lög um opinber innkaup nr. 120/2016. Ríkiskaup hvetja jafnt opinbera aðila sem og seljendur á markaði til að kynna sér þær breytingar sem snerta þeirra starfsemi sérstaklega.

Lesa meira

Fræðslusetur Ríkiskaupa - Haustdagskráin - 14.9.2016

Eitt af fjórum meginmarkmiðum Ríkiskaupa er að miðla þekkingu og reynslu sem stuðlar að hagkvæmni í ríkisrekstri. Partur af því er fræðsla um opinber innkaup og þjálfun starfsfólks opinberra stofnana og annarra opinberra aðila um lagalegt umhverfi og þær innkaupaleiðir sem tilteknar eru í lögum um opinber innkaup. Við hvetjum alla sem koma að innkaupum að skoða framboðið á námskeiðum og fyrirlestrum. Tilvalið jafnt sem nýliðafræðsla og fyrir lengra komna sem vilja rifja upp og bæta við sína þekkingu.

Lesa meira

Request for information (RFI) - Beiðni um upplýsingar - 14.7.2016

MFA intents to put up for tender the services of an independent consultant to conduct an comprehensive external evaluation of the UNU Training Programmes as per the Strategy for Iceland´s Development Cooperation 2013-2016.

Lesa meira
Ríkiskaup_ur_lofti

Nýr rammasamningur ríkisins um hýsingu og rekstur tölvukerfa - 16.6.2016

Ríkiskaup buðu nýlega út kaup á hýsingar- og rekstrarþjónustulausnum fyrir opinberar stofnanir og aðra aðila að rammasamningakerfi ríkisins.

Lesa meira
handshake

Lögfræðingur - afleysingastarf - 10.6.2016

Ríkiskaup auglýsa eftir lögfræðingi í afleysingastarf frá 24. júní 2016 – 28. febrúar 2017

Lesa meira
althingi

Kynningarfundir um endurnýjun þingfundakerfa Alþingis - 30.5.2016

Þessa dagana stendur yfir upplýsingaöflun fyrir fyrirhugaða endurnýjun þingfundakerfa Alþingis.

Lesa meira
group

Málstofa um vistvæn innkaup - 23.5.2016

Ríkiskaup bjóða til málstofu um vistvæn innkaup, þriðjudaginn 24. maí kl. 009.00 - 13.00 á Grand hóteli.
Glærurnar frá málstofunni eru komnar á vefinn.

Lesa meira
hendur_SAF

Skýr ávinningur af sameiginlegum örútboðum í rammasamningum - 27.4.2016

Nýlega lágu fyrir niðurstöður úr sameiginlegum örútboðum innan tveggja rammasamninga, um ljósritunarpappír og tölvubúnað. Samið var um nærri helmingsafslátt frá listaverði bjóðenda.

Lesa meira

Fréttatilkynning frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu vegna farmiðakaupa stjórnarráðsins - 12.2.2016

Útboð vegna sameiginlegra farmiðakaupa Stjórnarráðsins verður auglýst um helgina og er markmiðið að ná sem hagkvæmustum innkaupum að teknu tilliti til heildarkostnaðar og ferðatíma. Lesa meira
Merki_FI

Afsláttarsamningur ríkisins um flugsæti innanlands hefur verið framlengdur til ársloka 2016 - 11.2.2016

Samningur ríkisins (fyrir hönd ráðuneyta, stofnana og fyrirtækja ríkisins) og Flugfélags Íslands um afsláttarkjör á flugsætum innanlands, nr. 4256, hefur verið framlengdur um eitt ár, eða til 31.12.2016.

Lesa meira
Rikiskaup_2

Kynningarfundir fyrir bjóðendur á næstunni - 10.2.2016

Ríkiskaup vekja athygli bjóðenda á að haldnir verða kynningarfundir fyrir bjóðendur um rammasamningsútboð á
kjöt og fisk, mánudaginn 15. febrúar nk. kl. 14:00 og um
hýsingar- og rekstrarþjónustu, miðvikudaginn 17. febrúar nk. kl. 15:00.

Lesa meira

Frestur til að senda inn yfirlýsingar vegna áhuga á mögulegu ráðgjafarhlutverki er runninn út. Expression of interest regarding potential advisory role - 1.2.2016

Frestur til að senda inn yfirlýsingar vegna áhuga á mögulegu ráðgjafarhlutverki nr. 20234 Equity capital markets advisors for ISFI er runninn út og hafa 17 aðilar hafa lýst yfir áhuga. Bankasýsla ríkisins í samstarfi við Ríkiskaup muni nú fara yfir innsendar yfirlýsingar.

Lesa meira

Ósk um yfirlýsingar vegna áhuga á mögulegu ráðgjafarhlutverki/Expression of interest regarding potential advisory role - 20.1.2016

Bankasýsla ríkisins (Bankasýslan) er umsýsluaðili á 98,2% eignarhlut íslenska ríkisins í Landsbankanum hf. (Landsbankinn), 13,0% hlut í Arion banka hf., 5,0% hlut í Íslandsbanka hf. og 49,5% hlut í Sparisjóði Austurlands hf. samkvæmt ákvæðum laga nr. 88/2009.

Lesa meira
vefgatt

Ríkiskaup kynna nýtt fyrirkomulag við skil á veltutölum - 7.1.2016

Frá 1. janúar 2016 var tekið upp nýtt fyrirkomulag við ársfjórðungsleg skil seljenda á veltuupplýsingum vegna rammasamninga. Framvegis er gerð krafa um rafræn skil á veltuupplýsingum. Í þeim tilgangi hefur verið tekin í notkun sérstök vefgátt á vef Ríkiskaupa.

Lesa meira